Hlusta?
Hjónvarpið er lauflétt og fræðandi vikulegt femínískt hlaðvarp með hjónunum Huldu Tölgyes og Þorsteini V. Klípusögur, örskýringar, æskuminningar, sambönd, þriðja vaktin og pirringur vikunnar og allskonar.
Áskriftin er í gegnum Patreon og þú getur hlustað á Spotify eða hvaða hlaðvarpsveitu sem þú vilt.
350 kr á viku / $9,9 á mánuði