Þriðja vaktin – Jafnréttishandbók heimilisins

Heimilishald og uppeldi felur í sér ólaunaða og vanmetna vinnu. Körlum hættir til að ofmeta sitt framlag og gera lítið úr álaginu sem fellur oftast á konur. Innsýn höfunda fléttast hér saman við aðsendar reynslusögur og alþjóðlegar rannsóknir sem gefur lesendum færi á að sjá hvers vegna réttlát verkaskipting á heimilum er mikilvægt jafnréttismál. Hjónin Hulda Tölgyes sálfræðingur og Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur hafa verið leiðandi í umræðu um þriðju vaktina undanfarin ár og haldið fjölda fyrirlestra á vinnustöðum og námskeið fyrir pör.

Handbært eintak sent á næsta Dropp stað.

UPPSELD

Bæði rafrænt eintak af bókinni á PDF og EPUB formi og hljóðútgáfa lesin af Þorsteini V. Einarssyni.

Hljóðbók og rafrænt eintak 2500 kr.

Hljóðútgáfa lesin af Þorsteini V. Einarssyni.

Hljóðbók 2000 kr.

Rafrænt eintak af bókinni á PDF og EPUB formi..

Rafrænt eintak 1500 kr.

  • Þegar þú kaupir hljóðbókina færðu slóð sem þú þarft að setja inn í app til að hlusta.

    iPhone / ipad

    Opnaðu "Podcasts" appið frá Apple.

    1. Smelltu á "Library".

    2. Smelltu á punktana þrjá uppi í hægra horninu.

    3. Smelltu á "Follow a Show by URL..." og settu hlekkinn þinn inn og smelltu á "Subscribe".

    Macbook

    Opnaðu "Podcasts" appið frá Apple.

    1. Smelltu á File -> Follow a Show by URL...

    2. Límdu slóðina inn í glugann sem opnast og ýttu á Follow.

    3. Nú er bókin komin inn í Home í Podcast appinu þínu.

    Android

    Sæktu "Podcast Addict" appið (frítt)

    1. Smelltu Podcasts.

    2. Smelltu á RSS.

    3. Settu hlekkinn þinn inn og smelltu á "Add" (Ekki haka við "Private feed" og "Authentication").

    Ath. Þú getur að sjálfsögðu notað önnur hlaðvarps "öpp" ef þau styðja RSS. (Spotify styður ekki RSS)